Verkefni
Tilgangi sínum hyggjast Vinir Árnastofnunar meðal annars ná með því að:
  • Styrkja skýrt afmörkuð verkefni á vegum stofnunarinnar
  • Standa að viðburðum
  • Veita árlega viðurkenningu til meistaranema við háskóla