Fréttir

Aðalfundur Vina Árnastofnunar - 18.5.2021

Stjórn vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Vina Árnastofnunar, boðar til aðalfundar mánudaginn 31. maí 2021.

Lesa meira

Handritin - veskú er fyrsta stóra verkefni Vinafélagsins - 21.4.2021

Vinir Árnastofnunar hafa staðið fyrir gerð sjónvarpsþáttar um handritamálið í tilefni  50 ára afmælis heimkomu handritanna.

Lesa meira

Aðalfundi vinafélags Árnastofnunar frestað - 24.6.2020

Aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 19. nóvember 2020 kl. 17.

Lesa meira

Stjórn Vinafélags Árnastofnunar - 3.5.2019

Stjórn vinafélagsins er nú svo skipuð: Kristján Kristjánsson, Þórarinn Eldjárn, Sjöfn Kristjánsdóttir, Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Pétur Blöndal, Marteinn Breki Helgason, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir (kosin ný inn á aðalfundi 2019).