Fréttir

Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur styrkir Vini Árnastofnunar - 29.6.2021

Styrkir voru veittir á Jónsmessu úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur í vikunni til að fullgera leik fyrir skjátækjanotendur.

Lesa meira

Aðafundur Vina Árnastofnunar - 29.6.2021

Aðalfundur Vina Árnastofnunar var haldinn mánudaginn 31. maí 2021 í Safnaðarheimili Neskirkju. Lesa meira

Aðalfundur Vina Árnastofnunar - 18.5.2021

Stjórn vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Vina Árnastofnunar, boðar til aðalfundar mánudaginn 31. maí 2021.

Lesa meira

Handritin - veskú er fyrsta stóra verkefni Vinafélagsins - 21.4.2021

Vinir Árnastofnunar hafa staðið fyrir gerð sjónvarpsþáttar um handritamálið í tilefni  50 ára afmælis heimkomu handritanna.

Lesa meira