Fréttir

Aðalfundur Vina Árnastofnunar

Stjórn vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Vina Árnastofnunar, boðar til aðalfundar mánudaginn 31. maí 2021.

Lesa meira

Handritin - veskú er fyrsta stóra verkefni Vinafélagsins

Vinir Árnastofnunar hafa staðið fyrir gerð sjónvarpsþáttar um handritamálið í tilefni  50 ára afmælis heimkomu handritanna.

Lesa meira

Vær saa god, Flatöbogen

Flateyjarbók

Árnastofnun

„Vær saa god, Flatöbogen,“ var fyrirsögn á forsíðu íslensks dagblaðs fyrir 45 árum. Þann 21. apríl 1971 kom danska skipið Vædderen með tvö fyrstu handritin til Íslands eftir áralangar samningaviðræður á milli danskra og íslenskra stjórnvalda. Það voru Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.