Fréttir

Aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar - 22.3.2019

Síðasta vetrardag 24. apríl verður aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar haldinn í safnaðarheimili Neskirkju. Þann dag eru þrjú ár frá stofnun félagsins. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Lesa meira

Sigurður Svavarsson, minningarorð - 8.11.2018

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kveður Sigurð Svavarsson útgefanda með miklum söknuði, traustan velgjörðarmann og kæran vin. Hann sýndi verkefnum stofnunarinnar sannan áhuga, hringdi þegar honum fannst vel til takast og hvatti þegar mikið lá við.

Lesa meira

Orð verða til – orðagjörningur - 1.3.2018

Vinir Árnastofnunar stóðu fyrir orðagjörningi, Orð verða til, á vegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. Þar birtust íslensk orð og nýyrði yfir fyrirbæri sem tengjast nýrri tækni þegar rökkva tók.

Lesa meira

Viðgerð Flateyjarbókar hefst á ný - 26.2.2018

Eitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum.

Lesa meira