Fréttir

Nýtt fólk í stjórn vinafélags Árnastofnunar - 4.1.2018

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar fór fram í Norræna húsinu síðla árs 2017. Þar gaf formaður félagsins Sigurður Svavarsson áheyrendum skýrslu um störf stjórnarinnar frá stofnun félagsins á vordögum 2016.

Lesa meira

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar 13.11.2017 - 13.11.2017

Stjórn Vina Árnastofnunar heldur aðalfund félagsins mánudaginn 13. nóvember 2017 kl. 15.30-16.30 í Norræna húsinu.

Lesa meira

Vinir Árnastofnunar - stofnfundur - 21.4.2016

Vinir Árnastofnunar er félagsskapur fólks er lætur sig stofnunina miklu varða. Á stofnfundinum, sem var vel sóttur, var m.a. kosin stjórn félagsins, erindi flutt um ástand Flateyjarbókar og ný vefsíða félagsins opnuð.

Lesa meira

Stofnfundur Vina Árnastofnunar - 8.2.2016

Stofnfundur vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 20. apríl, kl. 14 í Norræna húsinu. Árnastofnun er ein af grunnstoðum íslenskrar menningar og nauðsynlegt að hlúa að einstökum gagnasöfnum hennar og bæta aðgengi almennings að þeim. Tilgangur félagsins er að styðja við starfsemi stofnunarinnar og halda á lofti margþættu hlutverki hennar.

Lesa meira