Fréttir

Orð verða til – orðagjörningur - 1.3.2018

Vinir Árnastofnunar stóðu fyrir orðagjörningi, Orð verða til, á vegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. Þar birtust íslensk orð og nýyrði yfir fyrirbæri sem tengjast nýrri tækni þegar rökkva tók.

Lesa meira

Viðgerð Flateyjarbókar hefst á ný - 26.2.2018

Eitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum.

Lesa meira

Nýtt fólk í stjórn vinafélags Árnastofnunar - 4.1.2018

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar fór fram í Norræna húsinu síðla árs 2017. Þar gaf formaður félagsins Sigurður Svavarsson áheyrendum skýrslu um störf stjórnarinnar frá stofnun félagsins á vordögum 2016.

Lesa meira

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar 13.11.2017 - 13.11.2017

Stjórn Vina Árnastofnunar heldur aðalfund félagsins mánudaginn 13. nóvember 2017 kl. 15.30-16.30 í Norræna húsinu.

Lesa meira