Fréttir

Orð verða til – orðagjörningur

Vinir Árnastofnunar stóðu fyrir orðagjörningi, Orð verða til, á vegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. Þar birtust íslensk orð og nýyrði yfir fyrirbæri sem tengjast nýrri tækni þegar rökkva tók.

Lesa meira

Viðgerð Flateyjarbókar hefst á ný

Eitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum.

Lesa meira

Vær saa god, Flatöbogen

Flateyjarbók

Árnastofnun

„Vær saa god, Flatöbogen,“ var fyrirsögn á forsíðu íslensks dagblaðs fyrir 45 árum. Þann 21. apríl 1971 kom danska skipið Vædderen með tvö fyrstu handritin til Íslands eftir áralangar samningaviðræður á milli danskra og íslenskra stjórnvalda. Það voru Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.