Fréttir

Nýtt fólk í stjórn vinafélags Árnastofnunar

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar fór fram í Norræna húsinu síðla árs 2017. Þar gaf formaður félagsins Sigurður Svavarsson áheyrendum skýrslu um störf stjórnarinnar frá stofnun félagsins á vordögum 2016.

Lesa meira

Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar 13.11.2017

Stjórn Vina Árnastofnunar heldur aðalfund félagsins mánudaginn 13. nóvember 2017 kl. 15.30-16.30 í Norræna húsinu.

Lesa meira

Vær saa god, Flatöbogen

Flateyjarbók

Árnastofnun

„Vær saa god, Flatöbogen,“ var fyrirsögn á forsíðu íslensks dagblaðs fyrir 45 árum. Þann 21. apríl 1971 kom danska skipið Vædderen með tvö fyrstu handritin til Íslands eftir áralangar samningaviðræður á milli danskra og íslenskra stjórnvalda. Það voru Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.